Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði
MataræðiÝmis ráð

Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði

Pistill eftir Sollu Rykið dustað af sýru/basa jafnvæginu Þegar ég var að byrja í mataræðispælingunum fyrir tæpum 30 árum síðan þá stóð ég algjörlega á byrjunarreit. Ég var að verða tvítug og kunni ekki að sjóða vatn, það eina sem ég gat gert skammlaust í eldhúsi var að skera niður …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Ídýfa

350 gr. tófu 3-4 hvítlauksrif lófafylli fersk mynta ¼ gúrka, fínt söxuð sítrónusafi eftir smekk   Setjið tófu í matvinnsluvél og hrærið þar til það er orðið mjúkt. Setjð myntuna og hvítlaukinn saman við og hrærið áfram. Setjið blönduna í skál og hrærið gúrkunni og sítrónusafanum saman við. Berið strax …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Rúsínu og vanillu “ostakaka” (tofukaka) – Glúteinlaus

Hér kemur flott uppskrift frá henni Ingu 50 gr. kornflex (mais eða bókhveitiflögur) 50 gr. cashew hnetur 11/2 msk. kaldpressuð ólífuolía 200 gr. stíft tofu 2-3 msk. hunang eða sýróp (t.d. agave) 2 tsk. vanilluduft rifinn börkur af einni appelsínu (lífrænni) 4 egg 50 gr. hrísgrjónamjöl 1 tsk. vínsteinslyftiduft 50 …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Pönnusteikt tofu með furuhnetum

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er búin að vera dugleg að senda okkur uppskriftir og birtum við þær hér á næstu dögum. 1 bakki ókryddað tofu (best þetta danska frá Yggdrasil) 3 msk. extra virgin ólífuolía 3 msk. sítrónusafi 2 tsk. karrý 3 hvítlauksrif (kramin eða rifin) 2 tsk. rifið engifer 1 …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna próteinbomban – kaaabúmmmm

2-3 dl möndlumjólk eða sojamjólk 75g tófú 2 dl jarðaber, skorin í bita 1 – 2 bananar, afhýddir og skornir í bita ½ avókadó, afhýtt og skorið í bita 50 g spínat 50g alfalfaspírur ef vill 1 msk hvítt tahini ½ tsk alkaliveduft nokkrir klakar Setjið möndlu/sojamjólkina í blandara ásamt …

READ MORE →