Fyrirmyndir unglingsstúlkna
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Unglingsstúlkur vilja líkjast fyrirmyndum í tónlistarmyndböndum

Eva Harðardóttir og Ingunn Ásta Sigmundsdóttir sendu inn grein í Morgunblaðið um daginn sem fjallaði um rannsóknarefni þeirra til BA prófs í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands. Rannsókn þeirra beindist að líkamsímynd íslenskra unglingsstúlkna og hvernig hún tengist útliti kvenna í fjölmiðlum og þá sérstaklega í tónlistarmyndböndum. Niðurstöður rannsóknarinnar …

READ MORE →