Candidiasis
Vandamál og úrræði

Gersveppaóþol

Guðrún skrifaði okkur í framhaldi af umræðunni um lífsstílsbreytingu. Hún segir: Sæl og innilega til hamingju með vefinn þinn, þetta er mjög þarft og nytsamlegt.  En mig langar svo að spyrja þig hvernig kem ég mér af stað að breyta um lífstíl, ég t.d. þekki öll þessi einkenni með gersveppaóþol, …

READ MORE →
Sýking í ennisholum
Vandamál og úrræði

Sýking í ennisholum

Halldóra sendi okkur eftirfarandi fyrirspurn: Sonur minn; 19 ára gamall, er með sýkingu í ennisholum. Er ekki eitthvað annað hægt að gera við því en að taka inn sýklalyf? Þakka þeim sem svara og gefa honum góð ráð! Komdu sæl Halldóra og takk fyrir fyrirspurnina. Þetta er ótrúlega algengt vandamál og …

READ MORE →