FæðubótarefniMataræði

Fæði til að koma í veg fyrir kvef og flensur

Hversu góð er mótstaða þín gegn kvefi og flensu? Er líkami þinn í góðu jafnvægi og getur hann hrist af sér þessa leiðindakvilla. Margt er hægt að gera til að styrkja líkamann og hjálpa til við að halda jafnvægi og góðri heilsu. Hluti af því er að þvo hendurnar reglulega …

READ MORE →
nægur vökvi?
MataræðiÝmis ráð

Drekkur þú nægan vökva?

Tungan á að vera hrein og rök, ef að hún er þurr og upplituð, gæti það bent til ofþornunar. Athuga þarf lit þvags. Því glærara sem það er, því meiri vökvi er í líkamanum. Einnig er hægt að toga í skinnið á handarbakinu, ef að það jafnast hægt út, þá …

READ MORE →