Höldum áfram að læra
FjölskyldanHeimiliðSamskipti

Höldum áfram að læra

Eitt af því mikilvægasta sem að við getum gert til að halda góðri heilsu og lifa sem lengst, er að halda áfram að læra. Öll menntun, fræðsla og ekki síst skólaganga á seinni helmingi lífsins, getur bætt við nokkrum árum í lífsskeiðið. Þetta kemur fram í New York Times nú …

READ MORE →
Jákvæðni og betri heilsa
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Jákvæðni og betri heilsa

Gleði og hamingja, ásamt öðrum jákvæðum tilfinningum, hafa mun meiri áhrif á heilsuna en nokkurn tíma áður hefur verið talið. Nýleg rannsókn, sýnir að þeir sem að eru hamingjusamir, lífsglaðir og jákvæðir, verði síður veikir en þeir sem að eru meira neikvæðir. Eins sýnir þessi sama rannsókn að þegar jákvæðir …

READ MORE →