BrauðUppskriftir

Pönnubrauð 4 stk

3 dl spelt (fínt malað eða heilhveiti) 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 msk olía 1 1/2 dl AB mjólk Blandið þurrefnunum saman í skál. Hellið vökvanum í skálina með þurrefnunum og hrærið öllu saman. Best er að nota guðsgafflana Mótið 4 flöt brauð og steikið á heitri pönnu …

READ MORE →
Melting um jól og aðventu
MataræðiÝmis ráð

Nokkur góð ráð fyrir meltingu um jól og aðventu

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er þekkt fyrir námskeiðin sem hún hefur haldið í  Heilsuhúsinu og stóð hún fyrir námskeiðinu “Góð melting – Gleðileg jól”. Í nýjasta Heilsupóstinum frá Heilsuhúsinu er að finna nokkur ráð frá Ingu, sem létta undir með meltingunni þegar hún er undir auknu álagi eins og á þessum árstíma. …

READ MORE →
Áhrif Selens á líðan
FæðubótarefniMataræði

Fæðuval og skapsveiflur – áhrif Selens á líðan

Fæðuval hefur meiri áhrif á líðan okkar og skap, en við flest gerum okkur grein fyrir. Ef að mataræði inniheldur lítið magn selens getur það leitt til mikils pirrings og jafnvel þunglyndis. Matur hefur alla tíð spilað stóra rullu í líðan okkar og haft áhrif á lundarfar. Hægt er að …

READ MORE →
Hvítlaukur
JurtirMataræði

Hvítlaukur

Hvítlaukur er ein verðmætasta matartegund sem fyrirfinnst á jörðinni. Hann er öflugasta sýkla”lyfið” sem kemur beint frá náttúrunnar hendi. Hvítlaukur hefur verið notaður í aldanna rás og er talað um hann í fornum ritum Grikkja, Babilóníumanna, Rómverja og Egypta. Hvítlaukur er öflug lækningajurt. Hann berst á móti sýkingum, er góður …

READ MORE →