Heilsa

Góð ráð við kvefi

Taka inn ólífulaufextrat (pensílín nútímans). Taka inn sólhatt (gott fyrir sogæðakerfið). Drekka mikið vatn og borða hvítlauk. Ef nef er stíflað – hita vatn í potti og anda að sér gufunni með handklæði yfir. Gott að fara í heita sturtu og reyna að losa um slím úr nefi í gufunni …

READ MORE →
Heilsa

Hár blóðþrýstingur og mataræði

Þegar hjartað dælir blóði um líkamann, þrýstist blóðið út í veggi æðanna. Hjá fólki sem þjáist af of háum blóðþrýstingi er þessi þrýstingur óeðlilega hár. Blóðþrýstingur er mældur og skráður með tveimur gildum. Annars vegar efri mörk sem standa fyrir slagbilsþrýsting (systolic pressure) og hins vegar neðri mörk sem standa …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Góð ráð við fótasvepp

Algengustu fótasveppir (Tinea pedis) er sýking sem kemur vegna örvera (dermadophyta), en einnig getur fótasveppur verið ein af afleiðingum gersveppasýkingar (candida). Sveppurinn lifir á dauðum húðfrumum, hári og á nöglum. Fótasveppur er alls ekki hættulegur, en er hvimleiður og getur verið mikið lýti. Oftar en ekki fylgir mikill kláði, sérstaklega …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Fæði til að koma í veg fyrir kvef og flensur

Hversu góð er mótstaða þín gegn kvefi og flensu? Er líkami þinn í góðu jafnvægi og getur hann hrist af sér þessa leiðindakvilla. Margt er hægt að gera til að styrkja líkamann og hjálpa til við að halda jafnvægi og góðri heilsu. Hluti af því er að þvo hendurnar reglulega …

READ MORE →
Heilsa

Eyrnabólga

Hengja laukhring á ytra eyra. Leggja klofið/skrælt hvítlauksrif fyrir framan eyrnagöngin og heftiplástur yfir svo að það detti ekki úr, ef snert.  Ef að roði myndast undan hvítlauknum í eyranu, setja rifið í grisju og svo í eyrað. Hvítlaukur skorinn smátt, léttbrúnaður í olífuolíu, kælt og svo laukurinn síaður frá. …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Ennis- og kinnholubólgur

Ennis- og kinnholur kallast gangar og holur sem eru í höfuðkúpu- og andlitsbeinum. Margir eru mjög gjarnir að fá sýkingar í þessi göng og þá oftar en ekki verða þessar sýkingar ansi þrálátar. Slím safnast fyrir í göngunum og mynda bólgur og sýkingar. Hægt er að skipta ennis- og kinnholubólgum …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Heitt kjúklingabaunasalat

2-3 cm. ferskt engifer 3 hvítlauksrif 3 msk. extra virgin ólífuolía 2 tsk. corianderduft 2 tsk. paprikuduft 1 tsk. kumminduft 800 gr. soðnar kjúklingabaunir 4 tómatar lófafylli ferskur kóríander 450 gr. spínat Saxið hvítlauk og engifer.   Hitið oíuna varlega við vægan hita, á pönnu. Setjið hvítlauk, engifer og krydd …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Steiktir sveppir

Ég fór og tíndi sveppi um helgina. Fann gríðarlegt magn af fallegum furusveppum og lerkisveppum. Þegar heim var komið, þurrkaði ég þá á pönnu þar til vökvinn hafði gufað upp af þeim. Svo steikti ég þá við vægan hita upp úr kaldpressaðri ólífuolíu. Ég bætti svo söxuðum blaðlauk út í …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Vorsalat

Hér kemur uppskrift af frábæru og bragðgóðu vorsalati frá henni Ingu, með hækkandi sól. 150 gr. rækjur 1 þroskað avokadó 100 gr. grænt salat (t.d. rucola, spínat, eða salatblanda) 2 msk kókosmjöl Salatsósa: 1 tsk. lime börkur 1 msk. lime safi 1 rif kraminn hvítlaukur 1 msk kaldpressuð olía Hrærið …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Glútenlaus pizzabotn

1 bolli maismjöl 1 egg 1 msk jómfrúar-ólífuolía Krydd eftir smekk (oregano, basil, hvítlaukur ) ½ tsk salt soyamjólk (þar til þunnt á við vöffludeig)   Blandið saman í skál, maismjöli, kryddi, olíu og eggi. Þynnið út með soyamjólk þar til þunnt á við vöffludeig. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og …

READ MORE →