BrauðUppskriftir

Glútenlaus pizzabotn

  • 1 bolli maismjöl
  • 1 egg
  • 1 msk jómfrúar-ólífuolía
  • Krydd eftir smekk (oregano, basil, hvítlaukur )
  • ½ tsk salt
  • soyamjólk (þar til þunnt á við vöffludeig)

 

Blandið saman í skál, maismjöli, kryddi, olíu og eggi.

Þynnið út með soyamjólk þar til þunnt á við vöffludeig.

Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og hellið deiginu á.

Bakið við 200°c í ca. 3 mín. eða þar til aðeins storknað.

Takið út og raðið áleggi á og bakið svo aftur í ca. 10 mín.

 

Uppskrift: Inga Kristjánsdóttir – Næringarþerapisti D.E.T.

Deildu þessum upplýsingum

Previous post

Óþolsklattar

Next post

Brauð grasakonunnar

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *