Frekari meðferðirMeðferðir

Ilmkjarnaolía fyrir mjaðmasvæði

Hafdís Lilja Pétursdóttir sendi okkur þessa uppskrift af Ilmkjarnaolíu sem er góð fyrir mjaðmir. Hún setti hana inn á spjallsvæðið um helgina og birti ég hana hér svo hún fari nú ekki fram hjá neinum.

Hafdís skrifar:  Ég hef mikinn áhuga á ilmkjarnaolíum og meðferðareiginleikum þeirra. Nota þær mikið sjálf, fyrir mig og mína.

Ég er alltaf á höttum eftir uppskriftum og langar til að deila mínum með öðrum og vonast til að einhverjir vilji gera slíkt hið sama.

Úr eigin reynsluheimi:

Ég er oft með verki á mjaðmasvæði, bjó mér til eftirfarandi blöndu sem ég hef borið á verkjasvæðið tvisvar til þrisvar á dag, Virkar vel fyrir mig, fleiri eru að reyna blönduna fyrir mig svo ég læt uppskriftina fljóta með:

  • 10 dr. Peppermint
  • 10 dr. Rosemary
  • 5 dr. Lavender
  • 5 dr. Helicrysum
  • 10 dr. Piper Nigrum
  • 30 ml. grunnolía (grapeseed og jojoba)

Notist staðbundið, mjög sterk blanda

Njótum dagsins, lífsins og hvers annars.

Previous post

Iðraólga

Next post

Ert þú í prófum? – Nokkur góð ráð á slíkum álagstímum

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published.