JurtirMataræði

Tea Tree Olía

Tea Tree olía er mjög sótthreinsandi.  Er góð á sár, bólur og skordýrabit. 

Hún hefur einnig reynst vel á frunsur, þá skal bera á auma svæðið um leið og viðkomandi finnur að einkenni eru að byrja.

Einnig hefur hún reynst vel við þrusku í munni og tásvepp. Olían vinnur vel á bakteríum og sveppum, hægt er að blanda Tea Tree Olíu við sjampó, ef sveppasýking er í hársverði.  

Einnig er hægt að nota Tea Tree Olíu sem moskítóvörn, flugurnar forðast lyktina af olíunni. 

Reynst hefur vel að blanda Tea Tree Olíu saman við venjulegt milt sjampó til að losna við lús úr hárinu. Þetta getur líka verið fyrirbyggjandi aðferð til að halda lúsinni frá.

Previous post

Te sem vinnur á móti ofvexti líkamshára hjá konum

Next post

Tengsl lífsstíls og krabbameins

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *