Kökur og eftirréttirUppskriftir

Glúteinlausar Muffins

1 bolli soja-, hrísgrjóna-, möndlu,- eða önnur mjólk (má nota kókosvatn) 1/3 bolli kaldpressuð kókosolía* ½ bolli agavesýróp 1 tsk vanilluduft ¼ tsk möndludropar (má sleppa) 50g kartöflumjöl 2 msk möluð hörfræ 50g möndlumjöl (fínt malaðar möndlur í matvinnsluvélinni) 75g hrísgrjónamjöl 60g bókhveitimjöl 1 tsk lyftiduft ¼ tsk himalaya/sjávarsalt Hitið …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Bláberja-ísterta

Rakst á þessa flottu uppskrift í Bændablaðinu og varð ekki hissa þegar ég sá að hún var fengin af vefnum hennar Sigrúnar, www.cafesigrun.com Ísköld og svakalega blá bláberja-ísterta Botn: 1 ½ bolli hnetur 1 lúka döðlur 3 msk. agavesíróp Ísfylling: 2 bollar macadamia-hnetur (má nota brasilíu- eða cashewhnetur) 1 ½ …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Gullna mjólkin

Ég fékk þessa flottu uppskrift hjá vinkonu minni sem drekkur þessa mjólk á hverjum degi. Hún er sérlega góð fyrir konur á og eftir breytingaraldurinn því hún styrkir beinin okkar, vinnur á móti niðurbroti á kalki úr beinum og mýkir liðina. Og fyrir þá sem eru kulvísir er þetta eðaldrykkur …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna próteinbomban – kaaabúmmmm

2-3 dl möndlumjólk eða sojamjólk 75g tófú 2 dl jarðaber, skorin í bita 1 – 2 bananar, afhýddir og skornir í bita ½ avókadó, afhýtt og skorið í bita 50 g spínat 50g alfalfaspírur ef vill 1 msk hvítt tahini ½ tsk alkaliveduft nokkrir klakar Setjið möndlu/sojamjólkina í blandara ásamt …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Glútenlaus pizzabotn

1 bolli maismjöl 1 egg 1 msk jómfrúar-ólífuolía Krydd eftir smekk (oregano, basil, hvítlaukur ) ½ tsk salt soyamjólk (þar til þunnt á við vöffludeig)   Blandið saman í skál, maismjöli, kryddi, olíu og eggi. Þynnið út með soyamjólk þar til þunnt á við vöffludeig. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Hollustubrauð

Lára er að prófa sig áfram með breytt mataræði og sendi okkur flotta brauðuppskrift 3 dl spelt 1 dl rúgmjöl 3 dl haframjöl 1 tsk sjávarsalt 3 tsk Anis/Fennel 4 tsk vínsteinslyftiduft 1/2 dl kúmen 1/2 dl hörfræ 1/2 dl sólblómafræ saxaðar valhnetur eða pekanhnetur ef vill 1/2 liter AB …

READ MORE →
Bakstur og jól
MataræðiÝmis ráð

Hollusta í baksturinn

Nú eru margir farnir að huga að jólabakstrinum og jafnvel byrjaðir. Það er um að gera að nota gömlu uppskriftirnar sem eru í uppáhaldi hjá öllum, en hægt er að breyta þeim í átt að meiri hollustu sem gerir okkur fært að njóta enn betur. Fyrst er að nefna að …

READ MORE →