BrauðUppskriftir

Hollustubrauð

Lára er að prófa sig áfram með breytt mataræði og sendi okkur flotta brauðuppskrift

 • 3 dl spelt
 • 1 dl rúgmjöl
 • 3 dl haframjöl
 • 1 tsk sjávarsalt
 • 3 tsk Anis/Fennel
 • 4 tsk vínsteinslyftiduft
 • 1/2 dl kúmen
 • 1/2 dl hörfræ
 • 1/2 dl sólblómafræ
 • saxaðar valhnetur eða pekanhnetur ef vill
 • 1/2 liter AB mjólk eða soya mjólk

Ef gerðar eru litlar bollur skal baka í 40 mín á 200 gráðum.
Ef allt er sett í eitt form skal baka í 1 klst á 200 gráðum.

Previous post

Speltbollur með fjallagrösum

Next post

Óþolsklattar

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published.