GrænmetisréttirUppskriftir

Bakað rótargrænmeti

Í þennan rétt er hægt að nota hvaða rótargrænmeti sem er. Um að gera að velja bara það sem ykkur finnst best og ekki vera hrædd við að prufa nýtt grænmeti. Notið t.d. sætar kartöflur, kartöflur, rófur, rauðrófur, sellerýrót, fennel og allar tegundir af lauk. Endilega reynið að ná ykkur …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Spínat & fennelsalat

 ¼ poki ferskt spínat* 1 avókadó, afhýdd og skorin í 2 og svo í sneiðar ½ bakki mungbaunaspírur 1 fennel, skorinn í þunnar sneiðar og svo í munnbita 100 gr sykurertur, skornar í þunna strimla 10 lífrænar ólífur t.d. frá LaSelva 50 gr furuhnetur* gott að leggja í bleyti í …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Hollustubrauð

Lára er að prófa sig áfram með breytt mataræði og sendi okkur flotta brauðuppskrift 3 dl spelt 1 dl rúgmjöl 3 dl haframjöl 1 tsk sjávarsalt 3 tsk Anis/Fennel 4 tsk vínsteinslyftiduft 1/2 dl kúmen 1/2 dl hörfræ 1/2 dl sólblómafræ saxaðar valhnetur eða pekanhnetur ef vill 1/2 liter AB …

READ MORE →