Heilsa

Húðvandamál

  • Borða lífrænt ræktað haframjöl – hjálpar til við hægðir, sem leiðir til að exem skánar.
  • Taka inn góðar fitusýrur.
  • Laxerolía er mjög græðandi og góð útvortis á sprungna húð – hitið, þar til að hún þynnist, dýfið grisju í olíuna og vefjið um sprungna húðsvæðið.
  • Haugarfi er mjög góður í áburð á exem og þurra húð – góður slatti af arfa og olífuolía sett í matvinnsluvél og maukað – borið á exem og grisja yfir.  Einnig má setja arfa útí salatið.
  • Gott að setja kartöflumjöl á brunna ungbarnabossa og á hlaupabóluhúð – dregur úr raka á svæðinu.
  • Haframjölsbað er mjög gott, ef exem er mikið og dreift um líkamann.

Previous post

Hvítkál

Next post

Jól full af vellíðan og gleði

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *