Heilsa

Húðvandamál

Borða lífrænt ræktað haframjöl – hjálpar til við hægðir, sem leiðir til að exem skánar. Taka inn góðar fitusýrur. Laxerolía er mjög græðandi og góð útvortis á sprungna húð – hitið, þar til að hún þynnist, dýfið grisju í olíuna og vefjið um sprungna húðsvæðið. Haugarfi er mjög góður í …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Exem

Exem er bólga í húð sem getur byrjað á hvaða aldri sem er. Húðbólga kemur oft fram eftir að hafa komist í snertingu við eitthvað sem að áreitir húðina, en exem kemur án þess að svo sé, kemur innan frá líkamanum. Skyldleiki er á milli exems og asma, oft hefur …

READ MORE →
Glútenlaust
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Glútenlaust

Pistill frá Sollu Það getur verið óborganlegt að sjá kvikna á perunni hjá fólki, sérstaklega ef maður hefur verið búin að reyna að “kveikja” en án árangurs. Ég ætla að deila með ykkur krúttlegri sögu um það. Ég settist eitt kvöldið fyrir framan sjónvarpið og þá var Oprah í sjónvarpinu. …

READ MORE →
Aloe Vera
JurtirMataræði

Aloe Vera

Aloe Vera plantan er þekkt fyrir lækningarmátt sinn. Til eru yfir 200 ólíkar tegundir af plöntunni sem vaxa á þurrum svæðum á ólíkum stöðum í heiminum. Algengt er orðið að fólk sé með þessa plöntu í potti heima hjá sér. Það sem notast er við úr plöntunni er safinn úr …

READ MORE →
Túnfífill
JurtirMataræði

Túnfífill

Túnfífillinn gerir mörgum garðeigendum gramt í geði þar sem hann er álitinn hið versta illgresi og skaðræðisvaldur. Færri vita kannski að hann er mikil og góð lækningajurt og meinhollur. Upplagt er að tína nýsprottin túnfífilsblöð og nota í salöt. Þegar þau verða stærri eru þau orðin mun beiskari og ekki …

READ MORE →
Vallhumall
JurtirMataræði

Vallhumall

Ein jurt sem ég tíni á hverju sumri er vallhumall. Vallhumallinn er vinsæl lækningajurt og er hún jöfnum höndum notuð í te, seyði og smyrsl. Í jurtinni eru þekkt efni sem örva blóðstorknun og var jurtin notuð mikið, fyrr á tímum, til að stöðva blæðingar. Hún vinnur einnig á bólgum …

READ MORE →