HómópatíaMeðferðir

Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið

Fyrri hluti  Oft koma upp spurningar um muninn á aðferðafræðum milli heildrænna aðferða og svo hinna hefðbundnu aðferða. Þessar spurningar eru sérstaklega þarfar og ættu allir að velta þessum aðferðum fyrir sér og reyna eftir fremsta megni að lesa sér sjálfir til og fræðast á eigin forsendum. Mismunurinn er gífurlegur, …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið (Seinni hluti)

Sjá fyrri grein: Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið Heildrænir meðferðaraðilar taka heildarsögu skjólstæðinga sinna (ástand alls hússins), hlusta og skrá niður öll einkenni, en sjaldnast eru einkennin það sem að þeir leggja áherslu á að leiðrétta beint. Jafnvel horfa þeir framhjá sumum einkennum þar sem að þau eru augljóslega bein …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið

Fyrrri hluti  Oft koma upp spurningar um muninn á aðferðafræðum milli heildrænna aðferða og svo hinna hefðbundnu aðferða. Þessar spurningar eru sérstaklega þarfar og ættu allir að velta þessum aðferðum fyrir sér og reyna eftir fremsta megni að lesa sér sjálfir til og fræðast á eigin forsendum. Mismunurinn er gífurlegur, …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Blöðrubólga

Blöðrubólga er mjög algengur kvilli og fá konur hana mun oftar en karlar. Talið er að allt að 70% kvenna hafi einhvern tíma fundið fyrir blöðrubólgueinkennum. Sennilega má rekja þessa hærri tíðni meðal kvenna til þess, að þær hafa mun styttri þvagrás en karlar þó fleiri atriði geti komið til. …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Hvað felst í hómópatía?

Hómópatía er mjög mild og áhrifarík lækningaaðferð, oft kölluð smáskammtalækningar.  Þetta er heildræn aðferð sem miðar að því að örva lífskraft einstaklingsins til að hjálpa líkamanum til að lækna sig sjálfur. Í hómópatíu er litið á hvern einstakling sem eina heild, líkama, huga og tilfinningar og er jafnvægi á þessum …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Breytingaskeið kvenna og hómópatía

Breytingaskeið kvenna veldur oft miklum andlegum, tilfinningalegum og líkamlegum óþægindum.  Þetta skeið lífsins sýnir óumflýjanleg merki þess að konan sé að eldast.  Það eitt getur verið erfitt fyrir marga konuna.  Oft kemur þetta skeið einnig á svipuðum tíma og börnin eru að flytjast að heiman og er lífsmynstrið því að …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Smáskammta – meðhöndlun, að lækna líkt með líku

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur Hvað er hómópatía? Hómópatía er heildræn aðferð til að ná jafnvægi á tilfinningum, líkama og huga. Þegar einstaklingur veikist er það ekki partur af honum sem veikist, heldur er litið svo á að einstaklingurinn sé allur í ójafnvægi og þess vegna þarf að meðhöndla veikindin sem …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Inntaka á remedíum hómópatíunnar

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur  Það eru mismunandi leiðir til að taka inn hómópataremedíur en þumalputtareglan er að: Ef einhver fær kúlu á höfuðið (slasast) og er svo heppinn að hafa Arniku á sér þá má taka Arniku inn á 10-30 mín fresti í 2-6 skipti. Láta svo líða lengri tíma á …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Brjóstagjöf með aðstoð hómópatíu

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur Brjóstagjöf er almennt mjög gefandi og nærandi reynsla þegar allt gengur vel, en getur einnig valdið miklum vonbrigðum, skapraunum og örvæntingu ef við upplifum erfiðleika við að koma reglu á brjóstagjöfina. Það geta legið margar ástæður að baki þess að erfiðleikar koma upp við brjóstagjöf. Þær geta …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Einkenni með augum hómópatíunnar

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur  Hómópatar líta svo á að einkenni séu tjáningarform líkamans. Það er mikill munur á hvernig læknavísindin og hómópatían horfa á einkenni. Læknavísindin líta svo á að ef þú ert með einkenni þá þurfi að sjúkdómsgreina það sem fyrst og athuga hvort þú sért komin með sjúkdóm. Einkennin eru …

READ MORE →