Heilsa

Húðvandamál

Borða lífrænt ræktað haframjöl – hjálpar til við hægðir, sem leiðir til að exem skánar. Taka inn góðar fitusýrur. Laxerolía er mjög græðandi og góð útvortis á sprungna húð – hitið, þar til að hún þynnist, dýfið grisju í olíuna og vefjið um sprungna húðsvæðið. Haugarfi er mjög góður í …

READ MORE →
HráfæðiUppskriftir

Spínat og hnúðkálssalat

100 g spínat* ½ – 1 hnúðkál, afhýtt og skorið í þunna litla bita Dressing 2 lífrænar gulrætur, rifnar eða smátt skornar 1-2 sellerístilkar, smátt skornir ½ – 1 dl kókosvatn (frá dr.Martin) 2 msk lime/sítrónusafi 1-2 msk ferskur engifer, smátt saxaður 1-2 msk fínt rifin piparrót ½ tsk himalayasalt …

READ MORE →
ólífuolía og meltingakerfið
MataræðiÝmis ráð

Ólífuolía getur verndað meltingarkerfið gegn sjúkdómum

Jómfrúarólífuolía er uppfull af polyphenol, sem eru efnasambönd sem að innihalda mikið af andoxunarefnum og eru því afar nauðsynleg líkamanum. Polyphenol finnast einnig í berjum, súkkulaði, kakói, valhnetum og jarðhnetum, einnig í tei, bjór og léttvíni. Grænmeti og ávextir innihalda þessi efnasambönd og oftast er ávaxtahýðið með miklu magni polyphenola. …

READ MORE →
Valhnetur
MataræðiÝmis ráð

Valhnetur betri en ólífuolía

Valhnetur vinna á móti skaðsemi mettaðrar fitu Samkvæmt niðurstöðum úr rannsókn sem framkvæmd var nýlega á Spáni vinna valhnetur gegn því að slagæðarnar í líkama okkar bólgni og oxist við það að við neytum mettaðrar fitu. Þetta gerir ólífuolían einnig. En það sem valhnetuolían hefur fram yfir hana er að …

READ MORE →
Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði
MataræðiÝmis ráð

Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði

Pistill eftir Sollu Rykið dustað af sýru/basa jafnvæginu Þegar ég var að byrja í mataræðispælingunum fyrir tæpum 30 árum síðan þá stóð ég algjörlega á byrjunarreit. Ég var að verða tvítug og kunni ekki að sjóða vatn, það eina sem ég gat gert skammlaust í eldhúsi var að skera niður …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Nýstárleg blómkálsstappa

½ – 1 blómkálshöfuð (um ½ kg), skorið í litla bita 2 ½ dl kasjúhnetur*, lagðar í bleyti í 1-2 klst hálft lime 2 hvítlauksrif 1 tsk laukduft 2 tsk krydd (karrý, ítalskt, – veldu krydd eftir hvað passar við þann mat sem þú ert með) 5 msk vatn 1 …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Sunnudags vöfflur

21/2 dl spelt (blanda saman grófu og fínu) 1 tesk. vínsteinslyftiduft (fæst í heilsubúðum)   Þynnt út eins og þarf með soyamjólk. Síðan bætt út í: 1 msk ólífuolía (kaldhreinsuð) 1 egg   Bakað á hefðbundin hátt í vöfflujárni. Berið fram með sykurlausri sultu, smá hrísgrjónasýrópi, ferskum berjum eða kannski …

READ MORE →
KjötréttirUppskriftir

Lambalærisneiðar í ofni

Set hér inn uppskrift sem ég setti saman um daginn. Eldaði þetta handa manninum mínum og hann sagði að væri ljúffengt. Verð að treysta honum og ykkur fyrir þessu þar sem ég er grænmetisæta. 3 lærissneiðar 2 tómatar 10 cm. blaðlaukur ólífuolía krydd Saxið tómatana og blaðlaukinn smátt. Penslið lærissneiðarnar …

READ MORE →
KjötréttirUppskriftir

Kjúklingabringur í ofni

Geri þennan rétt oft þegar ég fæ gesti með skömmum fyrirvara. Mjög fljótleg og einföld uppskrift. 3 Kjúklingabringur 1 dós niðursoðnir, saxaðir tómatar 1 glas fetaostur Ólífur Kryddlögur: 3 msk. ólífuolía 1 msk. tamari sósa 1 hvítlaukslauf 1 rauður chilipipar smátt saxaður Safi úr hálfri sítrónu   Blandið saman kryddleginum …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Grænmetisbaka

Botn 1 dl haframjöl 2 dl heilhveiti 2 msk ólífuolía 1 dl ab-mjólk 2 msk kalt vatn Aðferð: Blandið saman þurrefnum, olíu og ab-mjólk, síðast vatninu. Hrærið vel og hnoðið. Geymið deigið í ísskáp í a.m.k. 30-40 mínútur. Fletjið deigið út í mót, smyrjið með smá ólífuolíu og raðið grænmetinu …

READ MORE →