UppskriftirÝmislegt

Nýstárleg blómkálsstappa

  • ½ – 1 blómkálshöfuð (um ½ kg), skorið í litla bita
  • 2 ½ dl kasjúhnetur*, lagðar í bleyti í 1-2 klst
  • hálft lime
  • 2 hvítlauksrif
  • 1 tsk laukduft
  • 2 tsk krydd (karrý, ítalskt, – veldu krydd eftir hvað passar við þann mat sem þú ert með)
  • 5 msk vatn
  • 1 msk tamarisósa*
  • 5 msk kaldpressuð ólífuolía t.d. frá LaSelva eða hörfræolía*

 

Setjið kasjúhneturnar í matvinnsluvél og malið gróft, bætið restinni af uppskriftinni útí og blandið þessu saman.

Berið fram með alls konar mat.

*fæst lífrænt frá himneskri hollustu

 

Uppskrift: Sólrík Eiríksdóttir

Previous post

Hollt súkkulaði!!

Next post

Litlir ávaxta- og grænmetispinnar

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *