Ráð fyrir náttúrulega húð
HeimiliðSnyrtivörur

Nokkur náttúruleg ráð fyrir húðina

Húðin er stærsta líffærið okkar og það sýnilegasta. Hún gegnir fjölmörgum hlutverkum eins og að verja líffæri gegn meiðslum og sýkingum. Hún ver okkur fyrir sólbruna, ofþornun og hitabreytingum. Hún framleiðir D vítamín og gefur okkur kost á að skynja áferð umhverfisins, hart, mjúkt o.s.frv. Í húðsnyrtivörum eru yfirleitt fjölmörg …

READ MORE →
HráfæðiUppskriftir

Spínat og hnúðkálssalat

100 g spínat* ½ – 1 hnúðkál, afhýtt og skorið í þunna litla bita Dressing 2 lífrænar gulrætur, rifnar eða smátt skornar 1-2 sellerístilkar, smátt skornir ½ – 1 dl kókosvatn (frá dr.Martin) 2 msk lime/sítrónusafi 1-2 msk ferskur engifer, smátt saxaður 1-2 msk fínt rifin piparrót ½ tsk himalayasalt …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Nýstárleg blómkálsstappa

½ – 1 blómkálshöfuð (um ½ kg), skorið í litla bita 2 ½ dl kasjúhnetur*, lagðar í bleyti í 1-2 klst hálft lime 2 hvítlauksrif 1 tsk laukduft 2 tsk krydd (karrý, ítalskt, – veldu krydd eftir hvað passar við þann mat sem þú ert með) 5 msk vatn 1 …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Hollt súkkulaði!!

Ég rakst á þessa uppskrift hjá henni Sollu. Það er svo sorglegt að geta ekki leyft sér að borða súkkulaði en nú er lausnin komin – heimalagað súkkulaði. En það þarf þó að gæta hófs í neyslu á þessu sælgæti sem og öðrum sætindum. En dembum okkur í súkkulaðigerðina. 1 …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Páskaegg úr heimalöguðu súkkulaði

Uppskrift: 1 meðalstórt egg eða 2 minni Formin fást í versluninni Pipar og Salt Klapparstíg og eru til í mismunandi stærðum. Páskaegg Fyrst þarf að búa til eigið súkkulaði: 1 dl lífrænt kakóduft ½ dl kaldpressuð kókosolía ½ dl kakósmjör ½ dl agavesýróp Setjið kakóduft + kókosolíu (fljótandi) + kakósmjör …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Vorsalat

Hér kemur uppskrift af frábæru og bragðgóðu vorsalati frá henni Ingu, með hækkandi sól. 150 gr. rækjur 1 þroskað avokadó 100 gr. grænt salat (t.d. rucola, spínat, eða salatblanda) 2 msk kókosmjöl Salatsósa: 1 tsk. lime börkur 1 msk. lime safi 1 rif kraminn hvítlaukur 1 msk kaldpressuð olía Hrærið …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Blómkálssúpa m/ofaná

1-2 msk olía, t.d. kaldpressuð kókosolía* 1 rauðlaukur, afhýddur og skorinn í þunnar sneiðar 100 g möndlur* 2 sellerístilkar, í litlum bitum ½ – ¼ blómkálshöfuð 1 ltr. vatn 1 tsk gerlaus grænmetiskraftur* ½ tsk múskat ½ tsk himalaya/sjávarsalt smá nýmalaður svartur pipar Hitið olíuna í potti, og mýkið lauk …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Pestó úr sólþurrkuðum tómötum

1 glas sólþurrkaðir tómatar (um 180 – 200 gr. þurrvigt) 100 gr. saxaðar möndlur 2 pressuð hvítlauksrif 100 gr. rifinn ostur (gouda, parmesan) 1 dl. ólífuolía, kaldpressuð 1 msk. appelsínusafi Sjávarsalt og cayennepipar Setjið tómatana, möndlurnar og hvítlaukinn í matvinnsluvél og blandið vel. Setjið í skál og blandið við ostinum, …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Möndlusmjör

300 gr. möndlur m/hýði Ólífuolía, kaldpressuð Sjávarsalt Möndlurnar ristaðar í ofni við 200°C þar til þær hafa brúnast og eru farnar að ilma vel. Varist að láta þær brenna. Möndlurnar settar í matvinnsluvél og malaðar fínt. Olíunni er smám saman hellt út í þar til orðið milli þykkt (ca. 1 …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Grænt pestó

1 búnt basil 100g lífrænar furuhnetur*, þurrristaðar í ofni eða lagðar í bleyti 2 hvítlauksrif smá himalaya eða sjávarsalt 1 dl lífræn og kaldpressuð ólífuolía, t.d frá LaSelva Allt sett í matvinnsluvél og maukað *fæst lífrænt frá Himneskri Hollustu Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

READ MORE →