ÁleggUppskriftir

Pestó úr sólþurrkuðum tómötum

  • 1 glas sólþurrkaðir tómatar (um 180 – 200 gr. þurrvigt)
  • 100 gr. saxaðar möndlur
  • 2 pressuð hvítlauksrif
  • 100 gr. rifinn ostur (gouda, parmesan)
  • 1 dl. ólífuolía, kaldpressuð
  • 1 msk. appelsínusafi
  • Sjávarsalt og cayennepipar

Setjið tómatana, möndlurnar og hvítlaukinn í matvinnsluvél og blandið vel.

Setjið í skál og blandið við ostinum, olíunni og appelsínusafanum.

Hrærið saman.

Bragðið til með salti og cayennepipar.

 

Uppskrift: Hildur M. Jónsdóttir

Previous post

Kjúklingabaunakæfa (Hummus)

Next post

Gulrótasúpa með engifer og kóríanderrjóma

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *