GrænmetisréttirUppskriftir

Hrísgrjónaspaghettí með sveppum, spínati og kirsuberjatómötum

Hér kemur einföld og fljótleg uppskrift frá henni Ingu sem er kjörin fyrir tímaleysið í desember 1 hvítlauksrif 100 gr. sveppir 100 gr. kirsuberjatómatar 4 sólþurkaðir tómatar ca. 250 gr. hrísgrjónaspaghettí 2 msk. extra virgin ólífuolía 100 gr. spínatlauf lúkufylli ferskt basil smá salt og pipar 2 msk. léttristaðar furuhnetur. …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Grænmetislasagna

6 lasagnablöð (spínatlasagna) 1 dós tómatteningar með hvítlauk 2 gulrætur 1 rauður laukur ½ kúrbítur og ½ eggaldin Spergilkál, nokkrir knúppar Blómkál, nokkrir knúppar 6 – 7 sveppir 1 paprika 2 – 3 kubbar frosið spínat 2 – 3 msk svartar salatólífur 4 – 5 sneiðar sólþurrkaðir tómatar 2 msk …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Pestó úr sólþurrkuðum tómötum

1 glas sólþurrkaðir tómatar (um 180 – 200 gr. þurrvigt) 100 gr. saxaðar möndlur 2 pressuð hvítlauksrif 100 gr. rifinn ostur (gouda, parmesan) 1 dl. ólífuolía, kaldpressuð 1 msk. appelsínusafi Sjávarsalt og cayennepipar Setjið tómatana, möndlurnar og hvítlaukinn í matvinnsluvél og blandið vel. Setjið í skál og blandið við ostinum, …

READ MORE →