GrænmetisréttirJólMataræðiSúpurUppskriftir

Gómsæt súpa um jól úr sætum kartöflum

Þessi súpa finnst mér algjört sælgæti. Hún er líka meinholl. Sætu kartöflurnar eru stútfullar af andoxunarefnum og hvítlaukurinn bæði sveppadrepandi og góður gegn kvefpestum sem einnig má segja um engiferinn.   1 msk. ólífuolía 2 laukar 600 gr. sætar kartöflur 2 hvítlauksrif 750 ml. Vatn Ca. 5cm. engiferrót 1 dós kókosmjólk 1 …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetudásemd Sollu

HNETUDÁSEMD 300 g heslihnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 200 g kasjúhnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 100 g furuhnetur, þurrristaðar og gróft saxaðar 100 g sætar kartöflur, skornar í bita og bakaðar í ofni 100 g sellerírót, skorin í teninga og bökuð í ofni 100 g soðnar kjúklingabaunir 100 g soðið kínóa  2 msk. …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Ídýfa

350 gr. tófu 3-4 hvítlauksrif lófafylli fersk mynta ¼ gúrka, fínt söxuð sítrónusafi eftir smekk   Setjið tófu í matvinnsluvél og hrærið þar til það er orðið mjúkt. Setjð myntuna og hvítlaukinn saman við og hrærið áfram. Setjið blönduna í skál og hrærið gúrkunni og sítrónusafanum saman við. Berið strax …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Omega 3 salatolía

Hér kemur ein sniðug uppskrift af dúndurhollri og góðri salatolíu. Margir fá ekki nægt magn af lífsnauðsynlegu fitusýrunni omega 3 og hér er tilvalin leið til að bæta úr því. Kær kveðja, Inga.   Omega 3 salatolía 1 ½ dl. hörfræolía ½ dl. rauðvínsedik ½ dl. Dijon sinnep ½ tsk. …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Nýstárleg blómkálsstappa

½ – 1 blómkálshöfuð (um ½ kg), skorið í litla bita 2 ½ dl kasjúhnetur*, lagðar í bleyti í 1-2 klst hálft lime 2 hvítlauksrif 1 tsk laukduft 2 tsk krydd (karrý, ítalskt, – veldu krydd eftir hvað passar við þann mat sem þú ert með) 5 msk vatn 1 …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Köld sósa

2 msk sítrónusafi 1 dl kókosvatn eða kókosmjólk ¼ tsk cayenne eða chilli duft 1 hvítlauksrif, pressað 2 cm biti fersk engiferrót, söxuð ¼ tsk himalaya/sjávarsalt 1 búnt ferskur kóríander ½ búnt ferskur basil, stöngullinn fjarlægður ¼ búnt fersk mynta, stöngullinn fjarlægður   Setjið allt í blandara og blandið vel …

READ MORE →
FiskréttirUppskriftir

Grillaður lax með engifer, hvítlauk og kóríander

1 flak lax (villtur bestur) 2 msk. Extra virgin ólífuolía 2 tsk. sítrónusafi 2 hvítlauksrif 5 cm. bútur engifer 2 msk. saxaður ferskur kóríander Salt og pipar að smekk (sem minnst samt :o) Leggið fiskflakið í eldfast mót. Pressið hvítlaukinn og saxið engiferið smátt. Blandið saman ólífuolíu, sítrónusafa, kóríander, engifer …

READ MORE →
FiskréttirUppskriftir

Túnfisk „carpaccio” með granateplum

Þessi spennandi uppskrift er frá henni Ingu næringarþerapista 300 gr. frosinn túnfiskur 2 msk. sesamolía 1 msk. soya eða tamarisósa 1 hvítlauksrif (pressað) 1 grænt chilli (saxað) Ferskur kóríander, gott knippi 1 granatepli Salt og pipar Safi af 1 stk. lime Skerið túnfiskinn í þunnar sneiðar, meðan enn er dálítið …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Bakað rótargrænmeti

Í þennan rétt er hægt að nota hvaða rótargrænmeti sem er. Um að gera að velja bara það sem ykkur finnst best og ekki vera hrædd við að prufa nýtt grænmeti. Notið t.d. sætar kartöflur, kartöflur, rófur, rauðrófur, sellerýrót, fennel og allar tegundir af lauk. Endilega reynið að ná ykkur …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Heitt kjúklingabaunasalat

2-3 cm. ferskt engifer 3 hvítlauksrif 3 msk. extra virgin ólífuolía 2 tsk. corianderduft 2 tsk. paprikuduft 1 tsk. kumminduft 800 gr. soðnar kjúklingabaunir 4 tómatar lófafylli ferskur kóríander 450 gr. spínat Saxið hvítlauk og engifer.   Hitið oíuna varlega við vægan hita, á pönnu. Setjið hvítlauk, engifer og krydd …

READ MORE →