UppskriftirÝmislegt

Omega 3 salatolía

Hér kemur ein sniðug uppskrift af dúndurhollri og góðri salatolíu.

Margir fá ekki nægt magn af lífsnauðsynlegu fitusýrunni omega 3 og hér er tilvalin leið til að bæta úr því.

Kær kveðja,
Inga.

 

Omega 3 salatolía

  • 1 ½ dl. hörfræolía
  • ½ dl. rauðvínsedik
  • ½ dl. Dijon sinnep
  • ½ tsk. agave síróp
  • 1 lítið hvítlauksrif
  • ½ tsk. oregano

Blandið öllu saman. setjið í flösku úr dökku gleri og geymið í ísskáp.

Geymist í 5-7 daga.

 

Uppskrift: Inga Kristjánsdóttir – Næringarþerapisti D.E.T.

Previous post

Pizzur og pizzubotnar

Next post

Ídýfa

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *