GrænmetisréttirUppskriftir

Heitt kjúklingabaunasalat

 • 2-3 cm. ferskt engifer
 • 3 hvítlauksrif
 • 3 msk. extra virgin ólífuolía
 • 2 tsk. corianderduft
 • 2 tsk. paprikuduft
 • 1 tsk. kumminduft
 • 800 gr. soðnar kjúklingabaunir
 • 4 tómatar
 • lófafylli ferskur kóríander
 • 450 gr. spínat
 • Saxið hvítlauk og engifer.

 

Hitið oíuna varlega við vægan hita, á pönnu.

Setjið hvítlauk, engifer og krydd og látið malla við lítinn hita.

Bætið baunum samanvið.

Saxið tómata, kóríander og spínat, bætið á pönnuna og látið allt malla í ca. 10 mín.

 

Uppskrift: Inga Kristjánsdóttir – Næringarþerapisti D.E.T

Previous post

Crepes með grænmeti og bygggrjónum

Next post

Bakað rótargrænmeti

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published.