FæðubótarefniMataræði

Getur maturinn sem að við borðum, hjálpað okkur að halda góðri sjón?

Gulrætur Okkur hefur alla tíð verið sagt að gulrætur séu hollar og góðar.  En þær gera meira fyrir okkur en að vera bara hollar og bragðgóðar.  Þær geta hjálpað okkur að sjá í myrkri.  Mikið er af beta-karótíni í gulrótum, líkaminn breytir því í A-vítamín og það hjálpar okkur við …

READ MORE →
MataræðiSalötUppskriftir

Heitt salat með hátíðarréttinum

Ég mæli með þessu salati með lambakjöti og ljósu fuglakjöti. 500 gr. kokteiltómatar 300 gr. spínat 100 gr. svartar ólífur 100 gr. feta ostur 50 gr. sólþurrkaðir tómatar ½ dl. ólífuolía ½ dl. sítónusafi Sjávarsalt Provance krydd Furuhnetur Skerið tómatana í tvennt. Léttsteikið og mýkið tómatana og spínatið á pönnu …

READ MORE →
HráfæðiUppskriftir

Spínat og hnúðkálssalat

100 g spínat* ½ – 1 hnúðkál, afhýtt og skorið í þunna litla bita Dressing 2 lífrænar gulrætur, rifnar eða smátt skornar 1-2 sellerístilkar, smátt skornir ½ – 1 dl kókosvatn (frá dr.Martin) 2 msk lime/sítrónusafi 1-2 msk ferskur engifer, smátt saxaður 1-2 msk fínt rifin piparrót ½ tsk himalayasalt …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Heitt kjúklingabaunasalat

2-3 cm. ferskt engifer 3 hvítlauksrif 3 msk. extra virgin ólífuolía 2 tsk. corianderduft 2 tsk. paprikuduft 1 tsk. kumminduft 800 gr. soðnar kjúklingabaunir 4 tómatar lófafylli ferskur kóríander 450 gr. spínat Saxið hvítlauk og engifer.   Hitið oíuna varlega við vægan hita, á pönnu. Setjið hvítlauk, engifer og krydd …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Grænmetislasagna

6 lasagnablöð (spínatlasagna) 1 dós tómatteningar með hvítlauk 2 gulrætur 1 rauður laukur ½ kúrbítur og ½ eggaldin Spergilkál, nokkrir knúppar Blómkál, nokkrir knúppar 6 – 7 sveppir 1 paprika 2 – 3 kubbar frosið spínat 2 – 3 msk svartar salatólífur 4 – 5 sneiðar sólþurrkaðir tómatar 2 msk …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Steiktir sveppir

Ég fór og tíndi sveppi um helgina. Fann gríðarlegt magn af fallegum furusveppum og lerkisveppum. Þegar heim var komið, þurrkaði ég þá á pönnu þar til vökvinn hafði gufað upp af þeim. Svo steikti ég þá við vægan hita upp úr kaldpressaðri ólífuolíu. Ég bætti svo söxuðum blaðlauk út í …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Spínat og hnúðkálssalat

100 g spínat* ½ – 1 hnúðkál, afhýtt og skorið í þunna litla bita Dressing 2 lífrænar gulrætur, rifnar eða smátt skornar 1-2 sellerístilkar, smátt skornir ½ – 1 dl kókosvatn (frá dr.Martin) 2 msk lime/sítrónusafi 1-2 msk ferskur engifer, smátt saxaður 1-2 msk fínt rifin piparrót ½ tsk himalayasalt …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Vorsalat

Hér kemur uppskrift af frábæru og bragðgóðu vorsalati frá henni Ingu, með hækkandi sól. 150 gr. rækjur 1 þroskað avokadó 100 gr. grænt salat (t.d. rucola, spínat, eða salatblanda) 2 msk kókosmjöl Salatsósa: 1 tsk. lime börkur 1 msk. lime safi 1 rif kraminn hvítlaukur 1 msk kaldpressuð olía Hrærið …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Spínat & fennelsalat

 ¼ poki ferskt spínat* 1 avókadó, afhýdd og skorin í 2 og svo í sneiðar ½ bakki mungbaunaspírur 1 fennel, skorinn í þunnar sneiðar og svo í munnbita 100 gr sykurertur, skornar í þunna strimla 10 lífrænar ólífur t.d. frá LaSelva 50 gr furuhnetur* gott að leggja í bleyti í …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Salat með maríneruðum sveppum

Útbjó þetta ljúffenga salat í kvöldmatinn áðan – fékk hugmyndina úr uppskrift frá Nönnu Rögnvaldsdóttur en breytti og bætti í. 150 gr. sveppir niðursneiddir ½ rauðlaukur saxaður smátt Lúka kóríander – saxaður Lúka basil – saxað Svartur pipar ½ tsk.sjávarsalt 250 ml. Ólífuolía Safi úr einni sítrónu 1 msk. tamari …

READ MORE →