UppskriftirÝmislegt

Litlir ávaxta- og grænmetispinnar

Hægt er að gera margar útgáfur af grænmetis og ávaxtapinnum með því að nota tannstöngla eins og notað er í ostapinna

hér koma nokkrar hugmyndir af pinnum:

 • tómatur + gul paprika + agúrka
 • agúrka + ólífa
 • brokkolí + rauð paprika
 • kirstuberjatómatur + ólífa
 • agúrka + brokkolí + spínat
 • kirsuberjatómatur + rauð paprika + sólþurrkaður tómatur
 • gulrót + appelsínugul paprika
 • mangóbiti + ananasbiti
 • vínber + grænn eplabiti
 • vínber + jarðaber
 • jarðaber + banani
 • bláber + banani
 • mango + jarðaberananas + vínber

 

 

Uppskrift: Sólrík Eiríksdóttir

Previous post

Nýstárleg blómkálsstappa

Next post

Uppskriftir með fjallagrösum

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *