UppskriftirÝmislegt

Litlir ávaxta- og grænmetispinnar

Hægt er að gera margar útgáfur af grænmetis og ávaxtapinnum með því að nota tannstöngla eins og notað er í ostapinna hér koma nokkrar hugmyndir af pinnum: tómatur + gul paprika + agúrka agúrka + ólífa brokkolí + rauð paprika kirstuberjatómatur + ólífa agúrka + brokkolí + spínat kirsuberjatómatur + …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Fótboltabollur

Í framhaldi af skrifum mínum um matarvenjur barna hér á síðunni, set ég hér inn þessa spennandi “barna”uppskrift frá henni Sollu. 2 dl soðnar kjúklingabaunir* 2 dl lífrænar bakaðar baunir* ½ dl rifinn ostur/sojaostur/parmesan (má sleppa og nota 1 msk möluð hörfræ í staðin) 1 tsk ítölsk krydd blanda (t.d. …

READ MORE →
ÁleggBrauðUppskriftir

Grænmetisvefjur

Þetta er góð leið til að koma fullt af grænmeti í nestiboxið hjá börnunum Þið veljið 1 af eftirfarandi: tacoskel romainlauf lambhagasalati noriblað (eins og maður notar í sushi) tortillu (þið getið notað uppskriftina af deiginu í pizzasnúðunum fyrir heimagerða tortillu) Síðan veljið þið 3-4 atriði af eftirfarandi til að …

READ MORE →