Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði
MataræðiÝmis ráð

Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði

Pistill eftir Sollu Rykið dustað af sýru/basa jafnvæginu Þegar ég var að byrja í mataræðispælingunum fyrir tæpum 30 árum síðan þá stóð ég algjörlega á byrjunarreit. Ég var að verða tvítug og kunni ekki að sjóða vatn, það eina sem ég gat gert skammlaust í eldhúsi var að skera niður …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Nýstárleg blómkálsstappa

½ – 1 blómkálshöfuð (um ½ kg), skorið í litla bita 2 ½ dl kasjúhnetur*, lagðar í bleyti í 1-2 klst hálft lime 2 hvítlauksrif 1 tsk laukduft 2 tsk krydd (karrý, ítalskt, – veldu krydd eftir hvað passar við þann mat sem þú ert með) 5 msk vatn 1 …

READ MORE →
FiskréttirUppskriftir

Túnfisk „carpaccio” með granateplum

Þessi spennandi uppskrift er frá henni Ingu næringarþerapista 300 gr. frosinn túnfiskur 2 msk. sesamolía 1 msk. soya eða tamarisósa 1 hvítlauksrif (pressað) 1 grænt chilli (saxað) Ferskur kóríander, gott knippi 1 granatepli Salt og pipar Safi af 1 stk. lime Skerið túnfiskinn í þunnar sneiðar, meðan enn er dálítið …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Öðruvísi blómkál í karrýsósu

½ kg blómkál, skorið í passlega stóra munnbita Marinering: 3 msk kaldpressuð hörfræolía* 2 msk sítrónusafi Sósan: 1 young coconut, bæði vatn og kjöt, fæst í Hagkaup safinn úr ½ lime 2 cm engiferrót 1 hvítlauksrif 1 limelauf 2-3 cm biti sítrónugras 2 tsk karrýduft ½ tsk himalayasalt smá biti …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Græn pítsa

2 forbakaðir pítsubotnar (sjá uppskrift hér) Grænt pestó: 1 búnt basil 100g lífrænar furuhnetur*, þurrristaðar í ofni eða lagðar í bleyti 2 hvítlauksrif smá himalaya eða sjávarsalt 1 dl lífræn og kaldpressuð ólífuolía, t.d frá LaSelva allt sett í matvinnsluvél og maukað Grænmeti: 1 lítið brokkolíhöfuð, skorið í passlega munnbita …

READ MORE →
HráfæðiUppskriftir

Litlar brokkolíbökur

Botn: 2 dl sesamfræ* 2 dl möndlur* ½-1 dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva 1 hvítlauksrif smá himalayasalt Allt sett í matvinnsluvél og blandað saman þar til þetta verður að vel samanhangandi deigi. Deigið er sett í lítil bökuform og inn í kæli. Einnig má setja bökuformin í þurrkofninn og þurrka …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Spínat og hnúðkálssalat

100 g spínat* ½ – 1 hnúðkál, afhýtt og skorið í þunna litla bita Dressing 2 lífrænar gulrætur, rifnar eða smátt skornar 1-2 sellerístilkar, smátt skornir ½ – 1 dl kókosvatn (frá dr.Martin) 2 msk lime/sítrónusafi 1-2 msk ferskur engifer, smátt saxaður 1-2 msk fínt rifin piparrót ½ tsk himalayasalt …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Ein sem leynir á sér

1 msk. jómfrúarólífuolía 1 rauðlaukur, fínt saxaður 1 ½ tsk. cumin 350 gr. soðnar rauðrófur (soðnar í 30 mín) ½ líter af kjúklingasoði (kjúklingakraftur án MSG) 1 dós kókosmjólk (ath innihaldslýsingu, sumar án aukaefna, aðrar ekki) 2 msk. engifer, fínt rifið 2 hvítlauksrif, kramin ½ grænn chili, fínt saxaður safi …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Bragðbætt vatn

Við vitum það öll hve hollt og nauðsynlegt er fyrir okkur að drekka að minnsta kosti 8 glös af vatni á dag. En stundum er það nú svo að okkur langar ekki endilega í allt þetta vatn og þörfnumst smá fjölbreytni. Því ætti bragðbætt vatn að vera kærkomin tilbreyting. Hér …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Nokkrir góðir safar

Inga næringarþerapisti sendi okkur þessar uppskriftir af góðum söfum. Til að laga þá þurfið þið að notast við safapressu. Njótið. (1) 3 epli 2 gulrætur 1 cm afhýdd engiferrót 1 tsk spirulina (2) 2 rauðrófur 1 grape aldin 2 sellerýstilkar (3) 2 grape aldin ½ gúrka 2 sellerýstilkar 1 lítið …

READ MORE →