Drykkir og hristingarUppskriftir

Nokkrir góðir safar

Inga næringarþerapisti sendi okkur þessar uppskriftir af góðum söfum. Til að laga þá þurfið þið að notast við safapressu. Njótið.

(1)

3 epli
2 gulrætur
1 cm afhýdd engiferrót
1 tsk spirulina

(2)

2 rauðrófur
1 grape aldin
2 sellerýstilkar

(3)

2 grape aldin
½ gúrka
2 sellerýstilkar
1 lítið búnt myntulauf

(4)

2 perur
1 epli
2 gulrætur
1 cm afhýdd engiferrót

(5)

½ ferskur ananas
2 epli
½ fennelrót

 

(6)

4 gulrætur
1 epli
1 cm afhýdd engiferrót
½ lime

 

(7)

2 epli
1/3 ananas
1 lítið búnt myntulauf

Til að laga þessa safa er nauðsynlegt að vera með safapressu.

Uppskriftir: Inga Kristjánsdóttir – Næringarþerapisti D.E.T.

Previous post

Basabomba

Next post

Frábær morgunmatur

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published.