Drykkir og hristingarUppskriftir

Basabomba

  • 2 ½ dl kókosvatn (dr. Martin)
  • 1 hnefi spínat* (um 75-100g)
  • ¼ avókadó
  • ½ tsk alkalive duft (fæst í Hagkaup, Heilsuhúsinu eða Maður Lifandi)

Allt sett í blandara og blandað vel saman. Þetta er frábær drykkur á morgnana eða sem milli mála drykkur.

*fæst lífrænt frá himneskri hollustu

Uppskrift: Sólveig Eiríkdsdóttir

Previous post

Rauðrófu kokteill

Next post

Nokkrir góðir safar

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published.