Drykkir og hristingarUppskriftir

Rauðrófu kokteill

  • 1 kg rauðrófur
  • 2 sellerístilkar
  • ½ agúrka
  • 5 cm biti fersk engiferrót
  • 1 lime, afhýtt
  • ½ tsk Alkalive duft
  • fullt af klaka
  • smá himalayasalt

Setjið rauðrófur, sellerí, agúrku, engiferrót og lime í gegnum safapressu. Setjið þetta síðan í blandara með Alkalive duftinu, klakanum og smá himalayasalti og blandið vel saman.

Uppskrift: Sólveig Eiríkdsdóttir

Previous post

Grænn súkkulaði sjeik

Next post

Basabomba

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published.