Drykkir og hristingarUppskriftir

Grænn súkkulaði sjeik

  • 2 dl kókosvatn eða vatn
  • 100g spínat*
  • 5 döðlur*
  • 2 bananar
  • 1 msk kakóduft*
  • ½ tsk alkaliveduft
  • nokkrir klakar

Byrjið á að setja kókosvatnið eða vatnið í blandarann ásamt spínatinu og döðlunum og blandið vel saman. Setjið restina af uppskriftinni útí og blandið þar til þetta er orðið silkimjúkt.

Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

Previous post

Gullna mjólkin

Next post

Rauðrófu kokteill

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published.