Kökur og eftirréttirUppskriftir

Sunnudags vöfflur

  • 21/2 dl spelt (blanda saman grófu og fínu)
  • 1 tesk. vínsteinslyftiduft (fæst í heilsubúðum)

 

Þynnt út eins og þarf með soyamjólk.

Síðan bætt út í:

  • 1 msk ólífuolía (kaldhreinsuð)
  • 1 egg

 

Bakað á hefðbundin hátt í vöfflujárni.

Berið fram með sykurlausri sultu, smá hrísgrjónasýrópi, ferskum berjum eða kannski örlitlum rjóma.

 

Uppskrift: Inga Kristjánsdóttir – Næringarþerapisti D.E.T.

Previous post

Sólskinsmuffins

Next post

Guðnýjarkaka í hollari kantinum