MataræðiÝmis ráð

Lyftiduft í stað gers

Guðný Ósk setti inn þennan góða punkt á spjallið um daginn.

Þegar fólk ætlar að breyta uppskriftum sem innihalda ger og nota vínsteinslyftiduft í staðinn eru hlutföllin ein og hálf matskeið vínsteinslyftiduft á móti einni matskeið af geri.

Svo er gott að bæta við einni til tveimur teskeiðum af sítrónusafa til að líkja eftir gerbragðinu.

1 msk. ger = 1 ½ msk. vínsteinslyftiduft + 1 – 2 tsk. sítrónusafi.

Previous post

Líkamsþyngd og hjartasjúkdómar

Next post

Magahjáveituaðgerðir

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *