Kökur og eftirréttirUppskriftir

Guðnýjarkaka í hollari kantinum

  • 1 dl spelt
  • 2 ½ dl heilhveiti
  • 1 ½-2 tsk lyftiduft
  • 1 tsk natron
  • 2 tsk kanill
  • 2 msk. kókosmjöl
  • 1 stór stappaður banani
  • 2 stór rauð epli röspuð
  • 17-20 döðlur skornar smátt
  • ½ dl. vatn

 

Þurrefnum blandað saman – Banani, epli og döðlur sett útí og svo vatnið.

Sett í eldfast form – bakað í 30 mín. 170-180 gr.

Borið fram heitt með ís eða rjóma.
Uppskrift: Guðný Ósk Diðriksdóttir

Previous post

Sunnudags vöfflur

Next post

Hjónabandssæla

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published.