GrænmetisréttirJólMataræðiSúpurUppskriftir

Gómsæt súpa um jól úr sætum kartöflum

Þessi súpa finnst mér algjört sælgæti. Hún er líka meinholl. Sætu kartöflurnar eru stútfullar af andoxunarefnum og hvítlaukurinn bæði sveppadrepandi og góður gegn kvefpestum sem einnig má segja um engiferinn.   1 msk. ólífuolía 2 laukar 600 gr. sætar kartöflur 2 hvítlauksrif 750 ml. Vatn Ca. 5cm. engiferrót 1 dós kókosmjólk 1 …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirUppskriftir

Jólakakan hennar Sollu

Ég fann þessa uppskrift hjá henni Sollu inni á vef Himneskrar hollustu – fullt af góðum uppskriftum, kíkið þar við 200 g döðlur*, lagðar í bleyti í 15 mín til að mýkja þær 2 dl agave* 1 dl kókosolía*, látið renna smá heitt vatn á krukkuna til að mýkja hana 3-4 egg  …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Hnetu og ávaxtastykki

Ég tel að það sé algengast að fólk freistist til að fá sér óhollustuna þegar það er á þönum og vantar eitthvað til að grípa í. Inga sendi okkur þessa flottu uppskrift og það er um að gera að útbúa í frystinn og grípa með sér áður en haldið er …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Guðnýjarkaka í hollari kantinum

1 dl spelt 2 ½ dl heilhveiti 1 ½-2 tsk lyftiduft 1 tsk natron 2 tsk kanill 2 msk. kókosmjöl 1 stór stappaður banani 2 stór rauð epli röspuð 17-20 döðlur skornar smátt ½ dl. vatn   Þurrefnum blandað saman – Banani, epli og döðlur sett útí og svo vatnið. …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Sólskinsmuffins

150 gr. hrísgrjónamjöl 75 gr. haframjöl (fínt) 1 msk. vínsteinslyftiduft ½ tsk. kanill ¼ tsk. salt 2 stór egg 175 ml. mjólk eða soyamjólk 2 msk. kaldhreinsuð sólblómaolía (eða það sem við eigum til) 100 gr. rifnar gulrætur 75 gr. rúsínur 50 gr. sólblómafræ   Stillið ofninn á 190°c. Blandið …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Pönnukökur með berjum og cashew kremi

Þetta er eftirlætis eftirrétturinn hannar Ingu næringarþerapista – njótið Í pönnukökurnar: 110 gr. bókhveitimjöl 2 tsk. malaður kanill 1 egg 150 ml. soya eða hrísgrjónamjólk 175 ml. vatn 1 msk. jómfrúar-ólífuolía Í berjafyllinguna: 450 gr. fersk eða frosin ber t.d. jarðaber, bláber, brómber eða hindber 4 msk. eplasafi 2 tsk. …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

“Blóma” múffur

5 dl spelt* gjarnan fínt og gróft til helminga 1 ½ dl þurrristað kókosmjöl* 2 rifnar gulrætur (ca 100g) 1 ½ tsk vínsteinslyftiduft* 1 tsk kanill ¼ – ½ tsk himalaya eða sjávarsalt 1 ½ dl hrísgjrónamjólk eða önnur mjólk 1 msk möluð hörfræ (má líka nota 1 egg) ¾ …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Banana pítsa m/súkkulaði

Þegar þið bakið þessa pítsabotna (sjá hér) þá bætið þið útí uppskriftina 1 msk kanilduft og 1-2 msk agavesýróp. 1 forbakaður pítsabotn m/kanil + agave* 4 bananar 1 tsk kanill 1 dl kaldpressuð lífræn kókosolía* 1 dl hreint lífrænt kakóduft* ½ dl agavesýróp* Skerið bananana í bita og raðið oná …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Vetrarsúpa

Þegar hausta fer og kvefið fer að láta á sér kræla er tilvalið að elda matarmikla súpu sem vinnur gegn kvefinu 1 stór laukur 4 gulrætur 1 stór sæt kartafla 3 – 4 kartöflur 1 lítil gulrófa 1 fennell 1 ½ ltr. vatn 4 tsk. grænmetiskraftur ½ tsk. múskat ½ …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Pizzusnúðar

Fylling: 1 dós (200g) lífrænt tómatþykkni* 2 dl salsa pronta frá LaSelva 100 g spínat, saxað smátt í matvinnsluvél (má sleppa) 2 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk oregano 1 tsk basil 1 tsk timian ¼ tsk kanill 50 g furuhnetur Hrærið öllu saman í skál og smyrjið á deigið ef þið …

READ MORE →