Kökur og eftirréttirUppskriftir

Sunnudags vöfflur

21/2 dl spelt (blanda saman grófu og fínu) 1 tesk. vínsteinslyftiduft (fæst í heilsubúðum)   Þynnt út eins og þarf með soyamjólk. Síðan bætt út í: 1 msk ólífuolía (kaldhreinsuð) 1 egg   Bakað á hefðbundin hátt í vöfflujárni. Berið fram með sykurlausri sultu, smá hrísgrjónasýrópi, ferskum berjum eða kannski …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Sólskinsmuffins

150 gr. hrísgrjónamjöl 75 gr. haframjöl (fínt) 1 msk. vínsteinslyftiduft ½ tsk. kanill ¼ tsk. salt 2 stór egg 175 ml. mjólk eða soyamjólk 2 msk. kaldhreinsuð sólblómaolía (eða það sem við eigum til) 100 gr. rifnar gulrætur 75 gr. rúsínur 50 gr. sólblómafræ   Stillið ofninn á 190°c. Blandið …

READ MORE →