BrauðUppskriftir

Glútenlaus pizzabotn

1 bolli maismjöl 1 egg 1 msk jómfrúar-ólífuolía Krydd eftir smekk (oregano, basil, hvítlaukur ) ½ tsk salt soyamjólk (þar til þunnt á við vöffludeig)   Blandið saman í skál, maismjöli, kryddi, olíu og eggi. Þynnið út með soyamjólk þar til þunnt á við vöffludeig. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Pönnubrauð 4 stk

3 dl spelt (fínt malað eða heilhveiti) 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 msk olía 1 1/2 dl AB mjólk Blandið þurrefnunum saman í skál. Hellið vökvanum í skálina með þurrefnunum og hrærið öllu saman. Best er að nota guðsgafflana Mótið 4 flöt brauð og steikið á heitri pönnu …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Fljótlegir pítsubotnar úr spelti

350 g spelt*, t.d. fínt og gróft til helminga 1-1 ½ msk vínsteinslyftiduft* smá himalaya eða sjávarsalt 2-3 msk kaldpressuð olía, t.d. kókos* eða ólífu 180 – 200ml dl heitt vatn Blandið þurrefnunum saman í skál, ég set þetta gjarnan í matvinnsluvél með hnoðara. Bætið olíunni útí og endið á …

READ MORE →