Lífssýn Hildar

Það er ekki svo einfalt að komast út af örorku

Þegar ég loksins náði tökum á öllum þeim krónísku kvillum og sjálfsofnæmissjúkdómum sem höfðu stýrt lífi mínu og líðan á síðustu árum og áratugum, þá fór ég að huga að því að afþakka þann stuðning sem ég hafði fengið frá ríkinu í formi örorkubóta á síðustu árum. Eins og ég …

READ MORE →
Lífssýn Hildar

Er hægt að læknast af ólæknandi sjúkdómum?

Ég er búin að safna á mig sjúkdómsgreiningum allt mitt líf og verið stimpluð með alls kyns sjálfsofnæmissjúkdóma og aðra króníska kvilla sem hafa gert mér erfitt fyrir og hafa versnað með árunum.  Skilaboðin sem ég fékk frá læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki voru að ég væri með ólæknandi sjúkdóma sem ég …

READ MORE →
Heilsa

Heilsuþrepin 7

Mannslíkaminn er kraftaverk, hann kann að heila sig sjálfur og er fljótur að bregðast við, sérstaklega á meðan að við erum yngri að árum og líkamsstarfsemin í fullu fjöri. Eins segir hann til um, þegar að honum er misboðið á einhvern hátt. Það gerir hann með því að sýna einkenni, …

READ MORE →
grænt te og sjálfsofnæmi
MataræðiÝmis ráð

Grænt te gott gegn sjálfsónæmi

Enn og aftur birtist ný rannsókn sem að sýnir fram á kosti þess að drekka grænt te og nú gegn sjálfsónæmi. Rannsóknin var gerð á dýrum með sykursýki 1 og Sjögren´s sjúkdóminn á frumstigi. Tára- og munnvatnskirtlar skemmast þegar um Sjögren´s sjúkdóm er að ræða, en niðurstaðan var sú að …

READ MORE →