Reynslusaga

Reynslusaga: Tourette – bati án lyfja

Við fengum leyfi frá henni Heiðu Björk, til að birta sögu hennar hér á vefnum. Hún segir frá því hvernig henni og manninum hennar tókst að stöðva einkenni Tourette sjúkdómsins hjá syni sínum, án þess að fara leið lyfjagjafa. Sonur minn, sem verður 11 ára núna í nóvember 2007, greindist …

READ MORE →
Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála

Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …

READ MORE →