Drukknum ekki í rusli
EndurvinnslaUmhverfiðUmhverfisvernd

Drukknum ekki í rusli!

Magn úrgangs í heiminum vex stöðugt og erum við hér á landi engin undantekning. Hvert mannsbarn á Íslandi hendir um þrjú hundruð kílóum af úrgangi á hverju ári og þá er ekki talinn úrgangur frá öðru en heimilunum. Endurvinnsla á úrgangi hefur tvöfaldast á síðustu tíu árum en þrátt fyrir …

READ MORE →
Munum að endurvinna pizzukassa og annan bylgjupappír
EndurvinnslaUmhverfið

Pizzukassar og annar bylgjupappi

Á Íslandi falla til um 4 milljónir af pizzukössum árlega og er áríðandi að koma þessu í endurvinnslu þar sem bylgjupappi getur átt sér allt að sjö framhaldslíf. Á Íslandi fellur til allt að 20.000 tonn af bylgjupappaumbúðum. Með því að flokka þessar umbúðir frá öðrum úrgangi má draga verulega …

READ MORE →
Jólapappír
EndurvinnslaUmhverfið

Jólapappírinn

Það er gríðarlegt auka pappírsflóð sem myndast í kringum jólahátíðina. Endurvinnslustöðvarnar byrja að finna fyrir auknu álagi strax í október þegar verslanirnar fara að taka upp jólavörurnar og allar umbúðirnar fara að fljóta inn á Sorpu. Gríðarlegt magn alls kyns prentaðs efnis fer í umferð og sem betur fer fara …

READ MORE →
Plast í náttúrunni
Mengun og mengunarvarldarUmhverfið

Plast í náttúrunni

Síðastliðið haust fjallaði Snorri Sigurðsson um áhrif plasts á jörðina í grein sinni “Það sem ekki hverfur” er birtist á Vefritinu. Grein hans vekur upp hugsanir hvert við stefnum í hinni gífurlegu plastnotkun. Það er umhugsunarvert að skoða þau gífurlegu áhrif sem plastið hefur á lífríki jarðar. Plast er fjölliður …

READ MORE →
Skaðleg efni á heimilinu
Á heimilinuHeimiliðHreinsiefni / Þriftips

Skaðleg efni á heimilum

Það kann að hljóma undarlega en við komumst ekki eingöngu í snertingu við mengun í umferðinni, í verksmiðjum og á fleiri stöðum utan veggja heimilisins. Mengun getur nefnilega líka átt sér stað í húsunum okkar. Fjöldinn allur af tilbúnum efnum sem búin eru til á tilraunastofum fylla skápana, hreingerningavörur, snyrtivörur, …

READ MORE →