Heilsa

Umferðarhávaði hættulegur heilsunni

Aukinn hávaði í umhverfinu hefur áhrif á heilsuna og er umferðarhávaðinn verstur. Ein afleiðingin af aukinni hávaðamengun er aukin áhætta á kransæða- og hjartasjúkdómum. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin, WHO, komst að þessu eftir að þeir báru saman fjölmargar niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið um samhengi búsetu og hávaða. Við aukinn umferðarhávaða …

READ MORE →
Rödd og réttur foreldra - Að taka upplýsta ákvörðun
Á heimilinuBörn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun

Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun Ég er þeirrar skoðunar að lyf eru ofmetin í okkar samfélagi og allt of mikil áhersla er lögð á lyflækningar í stað þess að notast við aðrar meðferðir og úrræði þegar sá möguleiki er fyrir hendi. Oft á tíðum er jafnvel …

READ MORE →
Planta tré
UmhverfiðUmhverfisvernd

Framtíðartækifæri Íslendinga felast í umhverfisvernd

Við Íslendingar erum einstaklega vel í sveit sett hvað varðar tækifæri til að marka okkur sérstöðu á vettvangi umhverfisverndar og tel ég að með því búum við yfir gríðarlega spennandi möguleikum. Forsetinn ræddi í áramótaávarpi sínu um að hann hyggðist beita sér fyrir að sett yrði á stofn miðstöð á …

READ MORE →