Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Raurfur Prenta Rafpstur

-misskilda grnmeti

Pistill fr Sollu
Fordmar gagnvart raurfum
g var alin upp a g held miklu fordmaleysi, foreldrar mnir eru me vsnni og umburarlyndari manneskjum sem g ekki. Aldrei hef g fundi svo miki sem vott af fordmum eirra mli ea fari. En g ver aeins a opna mig. Einhversstaar leiinni hef g n a nla mr sm fordma. Og a gagnvart raurfum. eir koma ekki fr foreldrum mnum sem hafa rkta lfrnar raurfur me gum rangri og alveg staist freistingu a pna essu grnmeti on okkur systkinin.

Yfirmanneskja handklavlinni
g held a ef g fri sm dleislumefer kmi lklega ljs a essir fordmar stafa fr Kaupmannahafnar dvl minni fyrir um 30 rum. egar g var ung kona upplei, starfai vottahsi og var yfirmanneskja handklavlinni. g var ekki beint htekjumanneskja og launin rtt ngu fyrir hsaleigu og v allra nausynlegasta. a sem var alltaf tilboi strmrkuunum daga var rgbrau, kfa og niursonar raurfur. Stundum var ekki miki buddunni og var endurteki efni matinn, raurfur, kfa rgbrau......
San var g frsk af stru stelpunni minni og urfti a passa upp jrni kroppnum. "Du skal spise masser af rdbeder" sagi ljsmirin murlegum tn. Og g hlddi. Hvar sem v var vi komi btti g niursonum raurfum diskinn hj mr. g man enn eftir jararbraginu sem blandaist vi jrnbragi r kfunni. etta var ur en g breytti um matari og g hafi nkvmlega engan huga mat. Lklega hef g bora yfir mig af essari rauu rt v a liu meira en tveir ratugir ur en g gat hugsa mr svo miki sem a smakka raurfur einhverri mynd.

Talai illa um raurfur
g meira a segja lagist svo lgt a g talai illa um raurfur. Sendi eim tninn og geri lti r eim egar r brust tal......
En svo kom vel vonda. Mr var boi mat hj vinkonu minni fr Pakistan. g var bin a hlakka alveg trlega til a fara mat til hennar, g elskai indverskan og pakistanskan mat. Hn sagist tla a koma mr vart og elda alveg dsamlegan pottrtt. g kva v a vera skynsm og var mjg ltt frum allan daginn. g mtti me stran blmvnd, gaulandi garnir og vatn munninum. San var sest a borum. Lyktin var gudmleg. Hn opnai pottinn og arna blasti vi essi lka blraua kssa. "This is my family special gourmet dish, we only eat with special guests" sagi hn og brosti snu breiasta. Svo koma ran um a hn hefi stai marga klukkutma vi a elda essa gersemi. g fr nstum v a grta g var svo spld. Raurfur. Af llu grnmeti jararkringlunni var etta a eina sem g gat ekki hugsa mr. En ar sem g er trlega vel upp alin fkk g mr smvegis diskinn. stakk bitanum upp mig me kvahntinn maganum.

Gudmlegt brag
g held a lfi hafi aldrei komi mr jafn skemmtilega vart. etta bragaist gudmlega. Svei mr ef g fkk ekki eins konar andlega vakningu..... og fr eim deigi hfum vi raurfan veri eitt. The End.

Beta Vulgaris
Raurfan hefur veri til eins lengi og elstu menn muna. Latneska heiti er beta vulgaris. byrjun voru grnu blin raurfunni a sem geri hana eftirsttarvera. au ykja srstaklega nringarrk og alveg afbrag saltt, djsa, ssur og grnan uppstf. daga var rtin notu sem meal ea til lkninga, enda alveg sttfull a alls konar gri nringu og undraverum hfileikum til a gera vi mislegt sem bilar kroppnum. Hippkrates sagi: "lttu matinn vera meali itt og meali matinn." Og svo frum vi a nota raurfuna hgri vinstri alls konar rtti, srsa hana svo hn geymdist betur, sja r henni "borsch" ea raurfuspu sem er jafn ekkt kranu og kjtspan er slandi.

Margar leiir til a nota raurfur
a eru til tal leiir til a nota raurfur. a m sja hana niur, srsa hana og mjlkursra, nota chutney, pikles, baka og sja, steikja og nota hana hra. Setja hana pottrtti, buff, spur, brau, djsa og sjeika. g nota raurfuna aallega hra. g sker hana unnar sneiar og marinera hana gjarnan fyrst strnusafa + lfuolu + sm tamarissu + sm engifersafi/duft. Lt hana liggja essu a.m.k. 30 mn. er hn tilbin til notkunar. g get nota hana sem "ravioli" og fyllt hana me einhverri gri fylingu. Hrar og marineraar eru r flottar spur, salt og sushi. tal leiir til a nota r.
egar i velji raurfur er best a hafa r stinnar me fallegu skinni. r hafa fnt geymsluol, geymst um mnu kli ef r eru settar plastpoka.
g tla a gefa ykkur nokkrar raurfu uppskriftir og hvet ykkur ef i tengdu vi fordmana a gefa essar dsamlegu rauu rt sjens. Og ef allt um rtur m skera hana tvennt og nota sem varalit

Gangi ykkur sem allra best - Solla

Raurfupottrttur

Raurfu kokteill

Raurfusalat m/frjum

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn