FæðubótarefniMataræði

Fiskneysla getur dregið úr elliglöpum

Bresk rannsókn sem framkvæmd var í Noregi sýndi að eldri menn og konur, sem borðuðu oft fisk, stóðu sig betur á minnisprófum, sjónprófum, í hreyfifærni, í athyglisprófunum og í tal- eða málfærni, heldur en þeir sem borðuðu lítinn sem engan fisk. Frammistaðan á þessum sex þáttum jókst með aukinni fiskneyslu, …

READ MORE →
Heilsa

Fíknin hverfur ekki með sígarettunni

Niðurstaða rannsóknar, sem var birt í The Journal of Neuroscience, sýnir fram á að reykingar valda langtíma breytingum í heilanum og hverfa þær ekki þó reykingum sé hætt. Þessar breytingar verða á svæði í heilanum sem þekkt er fyrir að stjórna hegðun sem tengist fíknum. Rannsakendurnir, sem vinna hjá the …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Fæði til að koma í veg fyrir kvef og flensur

Hversu góð er mótstaða þín gegn kvefi og flensu? Er líkami þinn í góðu jafnvægi og getur hann hrist af sér þessa leiðindakvilla. Margt er hægt að gera til að styrkja líkamann og hjálpa til við að halda jafnvægi og góðri heilsu. Hluti af því er að þvo hendurnar reglulega …

READ MORE →
JurtirMataræði

Eyrnamergur

Stundum vill safnast mikill eyrnamergur í eyrum. Að hamast með eyrnapinnum til að þrífa eyrun getur verið hættulegt, sérstaklega þegar farið er of innarlega og nærri viðkvæmri hljóðhimnunni. Gott ráð er að hita upp smávegis af ólífuolíu og setja nokkra dropa í eyrun, setja svo bómullarhnoðra í eyrun í smástund …

READ MORE →
Heilsa

Eyrnabólga

Hengja laukhring á ytra eyra. Leggja klofið/skrælt hvítlauksrif fyrir framan eyrnagöngin og heftiplástur yfir svo að það detti ekki úr, ef snert.  Ef að roði myndast undan hvítlauknum í eyranu, setja rifið í grisju og svo í eyrað. Hvítlaukur skorinn smátt, léttbrúnaður í olífuolíu, kælt og svo laukurinn síaður frá. …

READ MORE →
Heilsa

Evrópsk lyfjafyrirtæki vilja aflétta banni

Í Evrópu eru í gildi lög sem banna bein samskipti milli lyfjafyrirtækja og sjúklinga. Þessi lyfjafyrirtæki eru nú sögð reyna að fá þessum lögum hnekkt en margir telja að það sé í því yfirskini að komast fram hjá auglýsingabanni á lyfjum. Lyfjafyrirtækin segja tilganginn vera annan, nefnilega þann að þau …

READ MORE →
Heilsa

Er gagnlegt að láta fjarlægja háls- og nefkirtla?

Rannsóknir hafa sýnt að lítill sem enginn munur verður á tíðni sýkinga í öndunarfærum hjá börnum sem fara í hálskirtlatöku og hjá þeim sem ekki fara í slíka aðgerð. Svipaðar niðurstöður hafa komið fram í öðrum rannsóknum sem hafa mælt áhrif nefkirtlatöku á tíðni endurtekinnar eyrnabólgu hjá börnum. Finnsk rannsókn sem gerð …

READ MORE →
Heilsa

Ennisholusýkingar og fúkkalyf

Það er algengt að taka inn fúkkalyf við sýkingu í ennisholum en nýleg rannsókn sýnir að það hefur ekkert meira að segja en lyfleysa (placebo). Hins vegar getur inntaka fúkkalyfja við sýkingu í ennisholum beinlínis skaðað, því bakteríur byggja upp ónæmi fyrir fúkkalyfjum. Um 200 sjúklingar með sýkingu í ennisholum …

READ MORE →
Heilsa

Enn vaxandi notkun á sýklalyfjum

Í Speglinum á Rás 1 á þriðjudaginn kom fram að 6% aukning varð á notkun sýklalyfja á milli áranna 2005 og 2006. Rætt var við Dr. Vilhjálm Ara Arason en hann varði doktorsritgerð í október á síðasta ári sem fjallaði um fjölgun fjölónæmra bakteríusýkinga vegna notkunar sýklalyfja hjá börnum. Dr. …

READ MORE →
JurtirMataræði

Engifer

Engifer er ein besta lausnin fyrir ferðaveiki, hvort heldur er vegna sjó-, flug- eða bílveiki.  Hann slær á svima, ógleði og uppköst.  Hann hefur reynst vel við liðverkjum og bólgum, einnig við ýmsum vandamálum í öndunarvegi, þ.m.t. hósta og kvefi á byrjunarstigi.   Engifer er mjög hitagefandi, setur hita í …

READ MORE →