JurtirMataræði

Engifer

Engifer er ein besta lausnin fyrir ferðaveiki, hvort heldur er vegna sjó-, flug- eða bílveiki.  Hann slær á svima, ógleði og uppköst.  Hann hefur reynst vel við liðverkjum og bólgum, einnig við ýmsum vandamálum í öndunarvegi, þ.m.t. hósta og kvefi á byrjunarstigi.  

Engifer er mjög hitagefandi, setur hita í kroppinn með því t.d. að rífa niður ferska rót útí súpurnar og grænmetisréttina.  Einnig má rífa niður engiferrót í fótabaðið fyrir kalda fætur.

Previous post

Einkenni sykursýki

Next post

Enn vaxandi notkun á sýklalyfjum

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *