Flugur á heimilinu
Á heimilinuHeimiliðHreinsiefni / Þriftips

Eru flugur vandamál?

Nú er jörð að grænka, fuglar farnir að tísta og flugur að suða. Það eru þó ekki allir mjög ánægðir með suð flugnanna, sérstaklega ekki inni í íbúðarhúsum. Mikill óþrifnaður getur einnig verið af þeim og geta húsflugur borið með sér bakteríur og annan óáran. Ef flugur eru vandamál á …

READ MORE →
Flöskuvatn
MataræðiÝmis ráð

Flöskuvatn

Við Íslendingar erum góðu vön þegar kemur að vatninu okkar. Við þekkjum það víða erlendis frá að fólk kaupir frekar vatn á flöskum í stað þess að drekka kranavatnið. Morgunblaðið sagði frá því á dögunum að rannsókn hefði verið gerð á hreinleika flöskuvatns og kom í ljós að flöskuvatnið reyndist …

READ MORE →
sama hvað ég borða
MataræðiÝmis ráð

Ég fitna sama hvað ég borða !

Nýlega birtust niðurstöður úr tveimur rannsóknum sem sýndu að bakteríuflóran í þörmum fólks sem er í yfirvigt er annars konar en fólks í kjörþyngd. Bakteríurnar hjá fólki í yfirvigt vinna mun meira af kaloríum úr matnum og breyta þeim í fitu heldur en hjá fólki sem stríðir ekki við aukakílóin. …

READ MORE →