Blekblettur
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig nær maður blekblettum úr fatnaði?

Til að losna við blekbletti úr flíkum þá er best að hella mjólk í skál og láta blettinn liggja ofan í skálinni helst yfir nótt.  Síðan er flíkin þvegin og viti menn bletturinn er horfinn. Einnig er hægt að dreypa nokkrum dropum af óþynntum salmíakspíritus á blettinn og hann soginn …

READ MORE →