tyggjó í fötum
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Að ná tyggjó úr fatnaði

Besta ráðið til að ná tyggigúmíi úr flík, er að frysta flíkina og þá molnar tyggjóið auðveldlega úr. Ef að aðstæður eru þannig að ekki er hægt að koma því við að setja flíkina í frysti, þá er gott að setja klaka á tyggjóklessuna, en við það harðnar það aðeins …

READ MORE →
Blekblettur
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig nær maður blekblettum úr fatnaði?

Til að losna við blekbletti úr flíkum þá er best að hella mjólk í skál og láta blettinn liggja ofan í skálinni helst yfir nótt.  Síðan er flíkin þvegin og viti menn bletturinn er horfinn. Einnig er hægt að dreypa nokkrum dropum af óþynntum salmíakspíritus á blettinn og hann soginn …

READ MORE →
Kaffiblettur
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig losnar maður við kaffibletti?

Oft er hægt að fjarlægja kaffiblett ef hann er skolaður strax með því að halda flíkinni undir vatnskrananum og láta vatn renna á blettinn og nudda um leið. Muna að nota kalt vatn, því að hitinn getur fest blettinn í flíkinni.

READ MORE →
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Fitublettir í fatnaði

Talcum púður er mjög gott til að ná fitu úr fötum. En það virkar þó aðeins ef að bletturinn er ennþá blautur og nýr. Hellið talcumi á blettinn og látið það sjúga í sig mestu fituna. Hreinsið svo upp úr heitu vatni og jafnvel gott að nota smá handsápu. Svo …

READ MORE →