FæðubótarefniMataræði

Colostrum við hárlosi

Við fengum ábendingu frá henni Sigríði, eftir að hún las um hárlos hér á síðunni og vildi hún benda á góða reynslu sína af fæðubótarefninu Colostrum, við þessu vandamáli. Var að lesa fyrirspurnina um hárlosið.  Hef átt við svona vandamál sjálf, þar til ég byrjaði að taka inn bætiefni sem …

READ MORE →
Colostrum - broddur
FæðubótarefniMataræði

Colostrum

Til er fæðubótaefni sem nefnist Colostrum. Þetta er svokallaður broddur eða þunnur, gulleitur vökvi sem er fyrsti vísir að mjólk sem kemur úr spendýrum eftir fæðingu afkvæmis. Broddurinn inniheldur hátt gildi próteina, ensíma og vaxtaraukandi efni. Einnig inniheldur hann varnarefni sem hjálpa til við að verja afkvæmið fyrir sýkingum. Í …

READ MORE →