FæðubótarefniMataræði

Colostrum við hárlosi

Við fengum ábendingu frá henni Sigríði, eftir að hún las um hárlos hér á síðunni og vildi hún benda á góða reynslu sína af fæðubótarefninu Colostrum, við þessu vandamáli.

Var að lesa fyrirspurnina um hárlosið.  Hef átt við svona vandamál sjálf, þar til ég byrjaði að taka inn bætiefni sem heitir Colostrum – 1 hylki á morgnana og á 4.-5. degi hætti hárlosið.  Þú getur bent Herdísi á þetta.

Kveðja,
Sigga

Við þökkum Sigríði fyrir ábendinguna og komum henni hér með á framfæri. Jafnframt setjum við inn hér á síðuna smá umfjöllun um Colostrum til upplýsingar fyrir ykkur.

Previous post

C vítamín fyrir skurðaðgerð

Next post

D-vítamín eykur líkurnar á lengra lífi

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *